19.10.2008 | 23:32
Oddný Sól valdi svið í matinn
Okkur til mikillar ánægju fengum við Oddnýju Sól 9 ára barnabarn í pössun eina nótt svo ég sendi henni sms til að bjóða henni að velja hvað hún vildi í matinn. Og viti menn hún valdi svið, svo það voru keypt svið og soðin svo hún fengi nú ósk sína uppfyllta.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.